Ég mæli með því að þú kynnir þér þetta í þaula og leggir fram kæru eða kvörtun ef það hefur verið brotið á þér.
Gult ljós á eftir því græna þýðir að hreinsa eigi gatnamót til að greiða um fyrir annarri umferð. Það er ekkert ólöglegt við það að fara yfir á gulu ljósi.
Það rauða jafngildir því að hundsa stöðvunarskyldu ef þú hefur farið yfir á rauðu ljósi máttu búast við fjölda mörgum punktum (4 punktum) og einhverri peningaupphæð í sekt.
Þú getur nú annars bent þeim á það hvort fíni myndavélabúnaðurinn sem á að vera kominn í flest alla lögreglubíla (á höfuðborgarsvæðinu allaveganna) hafi ekki náð þessu á teip.