Ég tók eftir því um daginn að það var byrjað að leka af bílnum mínum einhver olía og fór að skoða þetta. Það kom í ljós að þetta var olían af vökvastýrinu og mér var bent á að skera smá framan af slöngunni og skipta um hosuklemmu. Eftir að ég gerði þetta breyttist leka magnið ekkert. Eru þið með einhverjar uppástungur?
ath. 1800 mótor úr ‘92 golf í ’87 mk2