Punktar eru þannig kerfi að þeir safnast upp og geta valdið prófmissi tímabundið. Að fara yfir á rauðu ljósi eru t.d 4 punktar en hraðakstur á 30-40 km/klst eru að mig minnir 3.
Eftir ákveðinn punkta fjölda missir þú svo skírteinið tímabundið. Bráðabirgðaskírteini sem þú færð fyrstu 1 - 2 árin máttu bara fá 7 punkta en á fullnaðarskírteini máttu fá 12. Punktarnir falla svo niður ári eftir brotið.
Vona að þetta svari spurningum þínum. Annars getur þú lesið um punktakerfið á www.us.is og www.logregla.is