var að keyra í kringum höfa í gær þegar ég sé þenna líka SVAKA sport bíl.. átta mig ekki á hvað etta er strax svo ég fer nær og sé ferrari merki útum allt á honum… og svo F-355 á afturendanum… samt fannst mér þetta einhvað skrítið svo ég skoðaði betur og sá að það var búið að teipa yfir nokkrar merkingar á gluggunum en samt hafði ein gleimst og var það toyota merking…
svo ég spyr félaga minn hvort hann viti einhvað um þetta… J'A þetta mun vera 180 hö toyota (man ekki hvaða gerð) sem er búið að taka ALLVEG í geggn meira segja motturnar á gólfinu… og lítur nú út eins og ferrari F-355…
nú spyr ég .. MÁ ÞETTA.. og ef þú ert búinn að eiða þetta miklum pening og vinnu í toyotu svo hún líti út eins og ferrari, afhverju ekki bara að kaupa einn…
Samt ansi flott verð ég að seigja og gaurinn fær ábiggilega massa athyggli útá bílinn :P