Já ég ætla að spurja hver kostnaðurinn er á skráningu á innfluttnum bíl… Segjum að ég væri að kaupa mér BMW sem mundi kosta 6900EUR úti og inn til landsins væri hann kominn á 1150þús, hver er þá kostnaðurinn á að skrá bílinn?

Er það mismunandi eftir bíltegund?
Er það mismunandi eftri krafti bíls?
Er það mismunandi eftir stærð bíls?


og hvernig reikna ég kostnaðinn út?


Þakklátur ef einhver nennir að svara mér :D