Framrúðan á bílnum mínum hallar mjög mikið aftur og mælaborðið er svart,, og vandamálið er að þegar ég er búinn að pússa mælaborðið voða fínt og er að rúnta og sólin skín þá speglast mælaborðið svo rosalega í rúðunni að ég sé varla út…
og spurningin er.. er til eitthvað efni á mælaborð sem hreinsar og verndar, en er ekki með þessum geðveika gljáa?