Bara segja… þetta átti aldrey að vera fyndið!!
Low profile dekk….. þau eru breiðari, stærri, gott gúmmí.. þ.e. þú nærð betra gripi á veginum… þannig að bíllinn stjórnast betur..
Spoilerkítt… gera það að verkun að bíllinn “lækkar” niður og minna loft kemst undir bílin, sem þýðir betri loftmótstaða, sem þýðir að bíllir stjórnast betur.
Þetta er nefnilega ekki alltaf bara gert til þess að gera bílana “töff”.
Eina sem gerir ekkert gegn nema þá bara þægindin það eru dökku rúðurnar…. mér þykir t.d. þægilegt að vera með tökkar rúður aftur í, ég er með góðar græur, þannig rúðurnar skyggja líka fyrir þær, þannig að maður er ekkert að auglýsa að maður sé með fínar græjur.
Þetta hefur ALDREY verið gert til þess að vera fyndið (nema þá kanski á hvítu lödunni, og græna skodanum :))
-grín-
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid
Nakvæmlega það sem hann sagði…spoilerkit minnka loftmotstöðu, en islenzkir vegir eru þannig að spoilerkittið er komið undan bilnum aður en þu finnur marktækan mun, eins er með lowprofiledekkin, þau eru mjög mikið oþörf ef þu keyrir einsog maður…bara mikið dyrari og ljotari en venjuleg dekk…
En þu matt þo eiga eitt, þu komst með fyrstu goðu rökin fyrir skyggðum ruðum, þetta til að græjurnar sjaist ekki, loksins fær maður goð rök fyrir þessari vitleysu…en fleiri-hundruð-watta bilgræjur eru nottla bara sad…eg myndi mikið frekar vilja hafa þessi fleirihundruðwött i herberginu minu, tjah, eða æfingahusnæðinu hja hljomsveitinni minni.
0