Haha, ég held að þú sért að misskilja nema ég sé að gera það.
Allarvega þá getur þú verið með K&N eða hvað eina í loftsíuboxinu og fengið gamla góða heita loftið.
Svo getur þú fengið þér “svepp” þar sem sían er utan á liggjandi og loftsíuboxið fjarlægt.
Það kallast cold air intake þar sem bíllinn fær þá kaldara loft.
Þegar sían er leidd undir vélina að stuðaranu fær bíllinn enn kaldarna loft en á íslandi værir þú fljótur að skíta hana út og bleita hana í vatni.
Allarvega….sían sem þú lætur þá barkan (cold….) getur verið K&N, green eða hvað eina.
Cold air intake er s.s bara dæmi um það hvernig þú getur fengið loftið inná vélina ;)
Jæja vona að þú skiljir núna.