Reyndar var þetta grín en póstur á kork fær 2 stig en engin stig eru gefin fyrir svar.
Svo er dáldið fyndið að einhvern veginn virðist þetta hafa orðið póstur 3001 hjá mér. Þegar ég valdi að gera nýjan póst voru 2999 póstar hérna en þegar ég var búinn að senda inn voru þeir 3001. Einhver hefur svarað gömlum póst á meðan…
En, gaman að korkurinn sé kominn í svona marga pósta, enda með þeim stærri á Huga.