þanni standa málin hjá mér að ég er að fara að sníða mér MDF plötu aftur í skottið hjá mér og ég er ekki alveg viss hvaða þykkt ég ætti að nota veit einhvern hvaða þykkt hendar best. er ekki 15-20 mm málið ?

eitt annað ég er með Aiwa mp3 spilara í bílnum með 45w magnara. og ætla mér að fá mér nýtt sett af hátölurum. hve stóra hátalara get ég keypt mér þannig ég þurfi ekki að spreyða pening í magnara. og hvaða merki standa best í þessari stærðargráðu hvað varðar gæði og verð.