Mjög sniðugt :) en …
www.dekkjasokkur.is
Með því að kaupa Dekkjasokk þá verður kostnaður við vetrar- og nagladekk óþarfur í öllum algengustu tilvikum ökumanna á Íslandi
Ég vill bara benda á vetrardekk eru skylda frá 1 nóv, og ef maður lendir í árekstri á sumardekkjum að vetri til í snjó eða hálku þá getur það farið svo að maður verður bótaskyldur tryggingafélagi sýnu og einnig hjá þeim sem maður klessir á….
Þó svo að það sé auðir vegir á veturna þá virka sumardekk best yfir 5 c, fer veghiti undir það þá verða surmardekk hál vegna þess að gúmmíblandan verður hörð… sama gerist á sumrin með vetrardekk að þau þola ekki hitan og slitna meira.
En ég er sammála því að naggladekk eru í felstum tilvikum óþarfa á höfuðbogarsvæðinu, og dekkjasokkur getur bjargað þeim sem þurfa á nöglum að halda í neyð… en það þýðir samt ekki að allir eiga að keyra á sumardekkjum að vetri til.
Sumardekk á Sumrin
Vetrardekk á Veturna
Heilsársdekk fyrir þá sem vilja.. :)