Jæja ég ætla að prufa að setja gripinn á sölu.

Tegund: Ford Probe GT 2,5 V6 um 170 hoho
Ágerð:1995
Ekinn:83 þus milur eða 133þus km.
Litur: Effect fjólublár/blár
Skipting:5 gíra bsk
Dekk: Góð vetrardekk (ný) sem hægt er að nota sem sumard.

Annað: Nýsmurður (hjá Leó), nýir balencestangarendar að aftan, nýir bremsuklossar hringinn.

Aukabúnaður:
Topplúga (rafdrifin)
Rafmagn í ökumanssæti
Rafmagn í rúðum og speglum
ABS
Loftkæling (AC) fínt í sumar og virkar vel
Cruise control (hraðastillir)
K&N loftsía (sveppur)
9mm kertaþræðir á leiðinni.
Viper þjófavörn(mjög góð)


Smá um bílinn: Probe fékk verðlaun fyrir aksturseiginleika árið 1993 og þetta eru miklu meira akstursbílar en spyrnubílar og eini FWD bíll sem ég hef keyrt sem hefur yfirstýrt Cool

Það sem er mun vera samkomulags atriði, Það fer að koma tími á heddpakningarskipti bráðlega, gæti skipt um hana en þá hækka ég verðið.
Farþegahurð, lakkið er frekar ljótt ásamt þakinu, væri flott ef það væri sprautað en það er ekki nauðsynlegt.

Verð:400 eða tilboð, ekki hika við að skjóta, gæti tekið druslu uppí.


Koma svo, þræl skemmtilegur bíll fyrir sumarið sem ég þarf helst að losna við vegna hugsanlegra kaupa á dýrari bíl.