Það er svo rosalega mikið af tenglum núna í safninu hérna að mig langaði til að benda á tvær síður sem mér finnst skara framúr:
http://www.autozine.com
http://www.4car.co.uk
Ef mig langar að fræðast um bíla eru þetta fyrstu síðurnar sem ég athuga á netinu.