Tek þá góðu boð :)
RB5 var með nokkuð lekkeri innréttingu. Ljósbláir körfustólar með svörtum kanti (ekki ósvipað og á Catalunya en þá voru það kolsvartir körfustólar með rauðum kanti), rauðir kantar á gólfmottum með bróderuðu RB5 logoi í og einhvern tímann heyrði ég tilgátu um breytt aftursæti. Afturvængur svipaður og á STi5 eða 6 en með bremsuljósinu á öðrum stað.
Eitthvað er Bretinn kominn í mótsögn við sjálfan sig því sá eftirfarandi quotation úr ágústheftinu á breskri Subaru síðu:
“However, if you want the ultimate Impreza experience, the P1 delivers it. That it can do everything the RB5 does, only at higher speed and with such apparent ease, is mind warping.”