ég hef verið að spá svoldið í þessum bílum … það er kraftur í þeim og þeir eru líka flottir. Ég var að hugsa mér að skella mér á einn því hann kostar ekki mikið heldur. En nú spyr ég: Eru þetta druslur? Ég hef heyrt það og langar að vita hvort það sé rétt?

Getur einhver hjálpað mér eða sagt mér til? Hvort það sé skynsamlegt að kaupa eða ekki?
www.trailerparkstudios.net