Það er frekar leiðinlegt probblemm í gangi með bílinn minn (MMC Galant GLSi ‘89) hann frussar á mann bensíni þegar að maður er að dæla á hann.
Þetta gerist í hvert einasta skipti, sama þó að tankurinn sé ekki nema ca hálfur.
Getur verið að það sé loft eða eitthvað inni í tanknum og hvernig get ég lagað þetta ..
Það fara stundum ca. 2 lítrar af bensíni til spillis, og þeta fer stundum á fötin hjá þeim sem er að dæla á hann, þannig að þetta er frekar leiðinlegt :/
Maður hefur heyrt talap um að bílar séu með sál .. en þetta er too much! :)
Með von um einhver ráð, Zallý <br><br>——————————
“Work like you don’t need the money, love like you've never been hurt and dance like no one else is watching”
———————————————–