Til sölu - Peugeot 206 RC '04 ekinn 12.000 km
Tegund og módel:
2004 árgerð af Peugeot 206 RC - Sérpöntuð týpa. RC sem stendur (eftir því sem ég best veit) fyrir Rally/Race Car. Þetta er 3gja dyra bíll og er hann svartur að lit.
Orkugjafi:
2.0 lítra háþrýst bensínvél sem skilar 177 hestöflum og 202 nm.
Eyðsla L/100km:
Um 10-12 innanbæjar (fer eftir hversu vel þú keyrir hann Wink
Um 8-9 í blönduðum akstri
Um 6-8 í langkeyrslu
Skipting:
Beinskiptur, 5 gíra kassi. Lágt gíraður = fljótur upp.
Ekinn:
Um 12 þús kílómetra. S.s. langt undir meðalkeyrslu (hún væri c.a. 30 þús.)
Drif:
Framhjóladrifinn
Skipti:
Hugsanlega á ódýrari (á verðbilinu 500-1200 þús.).
Hef einnig áhuga á að taka krossara uppí (250 fjórgengis).
Ásett verð:
Rúmlega 2.3 mill. sett á hann, en er tilbúinn að fara eitthvað undir það ef hann selst fljótlega. Annars fer hann á sölu og þá verður ekki slegið jafn mikið af honum.
Aukahlutir og búnaður:
Sérhönnuð sportfjöðrun
Sérhannaðir RC körfustólar (úr rúskinni, leðri og fl. með saumuðu RC logo-i)
Aksturstölva (2xEyðsla, keyrsla, ending bensíns, meðalhraði o.s.frv.)
6 airbags og mjög mikill annar öryggisbúnaður
ABS
ESP
ASR
EDB
Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu (A/C)
Regnemi í framrúðu
Sjálfvirkur ljósabúnaður (birtunemi sem kveikir á ljósunum þegar það dimmir t.d. í göngunum)
Leðurgírhnúi (læt orginalinn fylgja sem er burstað stál)
Leðurstýri
Aðgerðastýri (útvarpi stjórnað með hendur á stýri)
Sport innréttingu (Leður, rúskinn og carbon-fiber)
Álpedalar
Sport speglar (Carbon-fiber að hluta)
Vindskeið (aka. Spoiler)
Krómstútur á pústi (tvöfalt púst frá hljóðkút)
16" fallegar Peugeot felgur og góð heilsársdekk (205/45/16) get látið (Blizzac 205/50/16) auka dekkjagang fylgja.
Myndir:
http://www.augnablik.is/showgallery.php?si=&perpage=16&sort=7&cat=500&ppuser=98
Annað:
Tækniupplýsingar frá umboðsaðila: http://www.peugeot.is/car.asp?cat_id=758