RUF 3400S í uppáhaldi, er að nálgast 1000km aðallega í Free Run mode.
Esprit líka góður, og Vanquish..
Ég varð fyrir vonbrigðum með bílafækkunina löngu áður en leikurinn kom út, svo að mér brá ekki neitt þegar ég fékk leikinn.
Það sem bjargar fækkuninni er kílómetramælirinn, hann eykur gildi hvers bíls alveg rosalega.
BTW. Allir að fá sér GT Force!! Mun betra uppá brautartíma að gera, hjálpar við að ná gulli í License testum, og gerir hvaða bíl sem er skemmtilegan í akstri.
Æfir mann líka undir real life akstur, ég hef bætt mig sem ökuþór síðan ég fékk stýrið, natural reflexes við allskyns uppákomum..