ljósabúnaður í bílnum
Nú er ég soldið forvitinn ég keypti mér í gær stöðuljósa perur sem eru silvur litaðar og gefa frá sér eithvernveginn gráann geisla. En svo í gær kvöldi þá var ég stopp í bílastæði að tala við félaga minn og lögreglan tekur mig uppí bílinn hjá sér og fer að segja við mig að ég þurfi að taka perurnar úr hjá mér… ég er ekki sáttur við það. Lögreglan segjir að ljósinn í bílum þurfi að vera hvít eða gul… nú spir ég afhverju eru þeir að taka mig? afhverju ekki alla bíla sem eru með xenon? lögreglan sagði að PERURNAR þyrftu að vera gular eða hvítar ekki geislinn þeir nefndu það aldrei þannig að þarf geislinn að vera hvítur eða gulur eða eru það perurnar eða bæði jafnvel… endilega segjið það sem ykkur fynst. og ég biðst afsökunar á léinlegri stafsetningu :S