Mig er farið að langa í filmur í bílinn minn en mér finnst ekki flott að sjá bara dökkar afturí. Hafiði eitthvað kynnt ykkur hvort að sé í rauninni bannað með lögum að hafa dökkar filmur í framhurðunum? Eru aðrar reglur í sambandi við skyggðar rúður? Núna er t.d. hægt að fá skyggðar rúður sem aukabúnað í suma bíla. Hvernig er ending á filmunum?
…hvað tjöruhreinsi notiði á bílana ykkar? Ég kaypti núna seinast tjöruhreinsi í Besta en hann virkaði ekki sjit!
Kveðja,