Huyndai eða ekki..?
Svona með hinum þráðnum.. um bila sem bila mest og minnst, þá auglýsa umboðsaðilar Huyndai að það sé bara 8% bilunartíðni í þeim.. og þar sem allir huyndai bílar sem ég veit um hafa bilað, á einn eða annan hátt, allt frá biluðum þurrkumótor, uppí gallað ABS bremsukerfi, og ónýtt lakk.. þá trúi ég því rétt-mátulega að það séu aðeins 8% bilanir.. hvað finnst ykkur hinum um þetta, og hver er reynsla ykkar af Huyndai..?