verður að átti þig á því að dýrasti alpine spilarinn er frábrugðinn venjulegum spilurum.
Það er fullkominn, virkilega pro spilari, með innbyggðum gsm síma. Fullt af óþarfa og rugli. Ss sá spilari einniheldur engann innbyggðan magnara, er með ultra stórann front sem kemur útúr honum og eitthvað svona.
Taktu dýrasta “ekki rugl” spilarann, og þá kostar þetta 65k ca.
Ég hef mikinn samanburð úr eigin bílum. Svo oftar en ekki þarf töluverða hæfileika til að ná hljóðinu útúr alpine spilurum. Þar þarftu að stilla innbyggða crossoverinn, sem er snilldar unit útaf fyrir sig, auk þess að stilla þarf 5-7 banda EQ. Svo er fleira af fídusum sem koma þarna inní til að bæta hljóðið. Ss time correction, og MX(media expander).
Auk þess sem dýrari alpine spilarar bjóða uppá venjulegar stillingar, eða stillingar fyrir 3way kerfi. Þá með front sem hátíðni hátalara, rear sem miðjur, og sub sem, já bara sub sem low range.
Ég hef notað svona Pioneer 80þ kr græju eins og þú talar um. Hann olli mér miklum vonbrigðum. Gaukurinn sem átti hann fékk að sitja í hjá mér og hlusta, og eftir vikuna var hann líka búinn að fá sér Alpine.
Ég hef ekki verið að grúska í þessu bílgræjudót í rúm 5 ár til að kaupa svo það næstbesta.