Ef þú þekkir einhvern eða ert búinn/n að vera standa í því nýlega að rífa Pajero frá ‘91 til ’00, þá sár vantar mig stuðarafestingar að aftan.
Málinu er þannig háttað, að ég var að taka minn stuðara upp í sameiginlega rími og ég leit af þeim í um 2-4 daga, og þegar ég kom aftur voru þær horfnar og enginn vill kannast við neitt (svona meðfylgjandi efa þetta vekur upp frekari samkennd).
Er hreinlega búinn að leita af þessu út um allt, og það er oftast til allur stuðarinn eða ekkert.
Endilega Verið í samband við mig á ottokfm@hotmail.com eða bara hér.
Takk og kveðja Ottó