þú ert örugglega að tala um HiClone…þetta er mjög umdeildur búnaður, hvort að þetta virki eða ekki, þar sem að þessi svokallaði hvirfill er einmitt eitthvað sem að bílaframleiðendur hafa verið að reyna að lostna við úr loftinntakinu hjá sér, en þú vilt hafa sem minsta ókyrrð þar inni sökum þess að það minnkar loftflæðið í gegn um inntakið…(reinið að láta fult af fólki troðast út og svo fara út í skipulagðri röð og gáðið hvort er skilvirkara)
svo er þetta þrenging í loftinntakinu líka og það er það sem að menn eru að reyna að lostna við…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“