Ef ég væri að fara láta hann standa úti lengi myndi ég hafa hann hreinan (bóna bílinn bara líka), og síðan setja hann í gang reglulega yfir setutímann.
ekki pumpa bremsunum nema að þú sért að fara að hreyfa hann eitthvað smá, því að þá frjósa þær bara við sem er verra en ef þær frjósa opnar, því ef þær frjósa opnar er það bara að stíga hressilega á bremsupedalann og þá lostna þær, en hitt er eins og að taka af stað í handbremsu…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“
Að láta geyma númerin kostar eitthvað undir eða um 1500 kr. Ef þú ert að pæla í að láta hann standa úti, myndi ég bóna hann og setja hann í gang reglulega, sem og að færa hann á milli bílastæða eða keyra smá rúnt í götunni fram og til baka. Ef þannig viðrar færa hann og koma honum í skjól frá vindi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..