einhvern vegin er ég viss um að ef að maður tæki einn af þessum ódýrari bimmum (t.d. 315i) og myndi kannski setja skoda merki á hann, og taka allt sem benti til að þetta væri BMW, að sumir myndu bara segja: “Ojj, skodi ljóti, þetta er rusl”
hvað haldið þið?
(ok, ég skal viðurkenna að það eru til menn sem hafa virkilegt vit á þessu og myndu sjá að þetta væri bimmi, en ég held að það sé slatti af mönnum sem eru bara ástfangnir af merkinu)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“