ætlaði bara að athuga hvernig yrði tekið við því ef ég sel bílinn minn, ég elska þennan bíl en ég verð eiginlega að selja hann bráðlega vegna peningaleysis :(

hann er sjálfskiptur,topplúga,rafmagn í speglum og rúðum, abs, og það virkar allt í honum, þetta er ameríkutýpa, semsagt rosalega þægilegur… :) nóg pláss fyrir feitu rassgötin

MJÖG gaman að keyra þennan bíl, er búinn að setja svona framstuðara á hann

http://www.dietrich-tuning.de/detail.php?pid=774&car=Passat%2035i%20neu&brand=VW

hann er alveg eins, bara ekki station og netið í stuðaranum er svart, ég er enn að bíða eftir ljósum í stuðarann frá ág mótorsport en þau eiga að vera annaðhvort clear eða smokey (man ekki, gaurinn pantaði þau bara f. mig)
hann er enn með custom felgurnar á goodyear vetrardekkjum…

hann er keyrður aðeins yfir 160.000km og er með 2,8l vél sem skilar 180 hestöflum, það er hægt að kaupa einhverjar örflögur sem eiga að auka hestöflin en mér finnst það bara óþarfi :)

ég nenni ekki að skrifa meira þannig að þið spyrjið mig bara ef það er einhver áhugi f. þessu

verð hugmynd er 550.000