Var að stúta einum Daewoo í árextri var búinn að eiga hann í 3 ár var 98 árg. hann var alveg fínn þannig séð en abs ljósið byrjaði að loga stöðugt á honum og airbag ljósið. Svo fór heddpakkningin. og bremsurnar að aftan voru eitthvað lélegar , ég setti nýja borða og 3-4 mán seinna var farið að koma óhljóð aftur í bremsurnar að aftan. Þetta geriðst fyrir minn Daewoo Lanos á þessum 3 árum. Samt vildi ég nú alltaf meina að hann væri alveg ágætur sko ef heddpakkningin hefði ekki farið þá hefði ég ekker pirrast á þessu. Lagaði abs dæmið með að skifta um skynjara við annað frammdekkið kostaði 6000kr. En núna þegar ég er laus við þennann bíl þá huxa ég að ég fengi mér nú aldrei aftur daewoo né heldur cevrolet daewooana