Svona áður en fólk fer að dömpa á mig vegna rangfærsla verð ég að taka fram að VW Beetle RSi verður lítið að keppa við Subaru Impreza WRX því Bjallan verður víst miklu dýrari.