Type R var með 2000 cm3 vél og gott ef 22B STi er ekki eina Imprezan sem fengið hefur 2200 cm3 túrbóvél. Allavega orginal. Aðrar breytingar fólustu aðallega í ýmsum WRC replica boddípörtum eins og víðari brettum, stillanlegum afturvæng, nýjum stuðurum og fleiru í þeim dúr.
Eintökin voru 424 og þar af voru 400 22B STi, en Prodrive fékk 24 sem þeir breyttu og kölluðu 22B STi Type UK. Af þessum 24 bílum fóru 15 á götuna í UK en restin var seld út úr landi og ma til Ástralíu og Nýja Sjálands.