Daginn kæru bílanördar :)
Ég er búinn að vera að spurjast fyrir hér og þar varðandi um að skella topplúgu í bíla. SUmir segja það sé vel hægt en aðrir segja, ekki gera það mikil hætta á að það leki og svo framvegis.
Vitið þið um stað hér á íslandi sem væri færi í að gera það almennilega og án þess að það myndi vera hætta á leka? :)