Er þetta nokkuð bara áhugamál fyrir sportbíla? :)
Ég var að íhuga hvort einhver hefði skoðun á L300 bílnum! Mér býðst einn ´88 módel bensín sem hentar mér ágætlega í vinnuna. Þetta er ágætis bíll að sjá og keyra. En ég hef heyrt svo margar ljótar sögur að ég er frekar smeykur við að taka hann! Segið mér nú allar ljótu sögurnar! :o) …og kannski líka þær góðu ef einhverjar eru til! :)