ég auglýsti hérna um daginn en fékk ekkert mjög góð viðbrögð og ættla að reyna aftur núna en ég er að leita að Mözdu RX7 eða Toyotu Supru (um 1982 árgerðirnar) fyrir lítinn pening til uppgerðar/lagfæringar vitið þið um slíka bíla eða eigið þið einn slíkan grip sem ykkur vantar að losna við fyrir lítið ?? ég vonast eftir betri undirtektum núna en síðast.
Takk <br><br>EFFi