Um daginn var ég að spyrjast fyrir hérna á bílum um Sunny GTi. Svona þegar ég fór að hugsa dæmið betur hefur það komið á daginn að ég á líklega ekki eftir að geta rekið slíkan bíl. Þess vegna datt mér í hug hvort það væri ekki ágætis hugmynd að fynna kanski svonítið eldri GTi bíl á allt að 250.000 kr.- Ég fann á finndu.net '88 Corollu GTi á 180.000 en kallinn hafði þá verið búinn að löngu selja hana en skussaðist til að taka ekki auglýsinguna niður. En eins og ég segi, væri ekki svoldið sniðugt að fá sér einhvern svona bíl til að byrja á. Ég vil geta keyrt bílinn, ekki silast áfram.
Ps.
Hvað mynduð þið ráðlegga mér að gera í stöðunni?<br><br><a href="http://kasmir.hugi.is/Hvati“ target=”_blank">Tékkaðu á síðunni minni…</a