Eru einhverjir á þessu áhugamáli að læra eða að fara að læra eitthvað um bíla í skóla?

Hafa einhverjir menntun í vélstjórn eða bílum?

Eruð þið á samning eða vinnið við bíla einhversstaðar?

Sjálfur er ég með 1. stigið í vélstjórn og kominn með samning hjá réttingaverkstæði hér á AK. Ég byrja þó ekki á samningnum strax og er að vinna á dekkjaverkstæði núna.

Svo er ætlunin að fara í Borgó næsta haust í bílasmíði.

Bauksi
“Og hana nú” sagði graða hænan.