Vil benda fólki á að senda efni á rétta staði. Það er mjög algengt að menn senda inn “grein” sem inniheldur eingöngu 1-2 línur. Einnig gerist það oft að auglýsingar eru sendar inn sem grein.
Það eru sérstakar reglur um hvernig greinar eiga að vera. Meðal annars þá eiga þær ekki að vera styttri en 15-20 línur, og eiga að fjalla um eitthvað. Það sem að er styttra flokkast meðal korka.
JHG