Ég er að spá í eitt afhverju eru toyoturnar sem seldar eru á ameríkumarkaði ekki seldar í evrópu?
Þetta eru flestir svo mikklu flottari bílar. EIns og t.d nýji Toyota Avalon er ekkert smá flottur bíll, mikklu flottari en Avensis sem er seldur hér.
Það mætti halda að þetta sé ekki sama fyrirtækið sko toyota í usa og hérna í Evrópu.
Sjáiði t.d þessa grein sem fjallar um Toyota Avalon http://www.caranddriver.com/article.asp?section_id=19&article_id=9294
Þennan væri ég alveg til í að eiga:)