Þetta er smá um drossíuna:
1989 Golf, 3 dyra, 1600 vél.
Kostir: Glænýtt púst
Óaðfinnanlegur að innan
Fer alltaf strax í gang í miklu frosti!!
Alger tuddi í snjónum
Ca. 4 eigendur
Sparsl, “sér-málning”,slípi-“rúlla” og grunnur fylgir (mest af vinnunni búin) :)
Glæný spindilkúla fylgir (hægra megin)
Aðeins keyrður ca. 153þús (sem er ekkert á þessa kagga).
Nýbúið að skipta um vökvadælu stýris (minnir að það heiti það)
Allar rúðuþurrkur virka.
Miðstöðin er dúndur!
Allt inni í honum virkar eins og á að gera
Sagt var við “óformlega” skoðun að hann framleiddi olíu!Hohoho… Ekkert að þar!
Fleira og fleira…
Gallar: Þarf að skipta um spindilkúlu, allavega aðra…
Skoða þarf einhver hljóð og ástæðuna fyrir þeim…mig grunar spindikúlutengt…og jafnvel fleira…
Skipta um kerti eða svona á næstunni…
Svo veit ég ekki meira, enda er ég enginn bílvirki en ég býð áhugasömum upp á að koma að skoða og meta ástandið. Og gera tilboð…jeijei!!Ég tími engan veginn að henda bílnum enda miklu meira líf eftir í krúttinu! Check it út! Ég get komið með hann eitthvert til að láta skoða'nn, og verð ekkert sár eða reið ef sá eða sú hinn sami vill hann ekki…Email:laufeyosk@gmail.com