Að smíða úr plasti
Hefur einhver hérna reynslu af því að smíða úr plasti? Ég er að smíða hillu í skottið, keypti mér óldskúl-analog VU-mæla til að hafa á hillunni og langar að hafa glærar plasthlífar yfir þeim. Ég hef heyrt að það sé hægt að kaupa plastplötur í Akron, saga þær að vild og móta þær með hjálp hitablásara. Hefur einhver reynt þetta?