því er ekki að leyna að nýjir þýskir bílar hafa hrunið í gæðum síðustu ár, sama hvað það er, þýskir bílar eru bara einstaklega mikið fyrir það að bila. Um daginn heyrði ég góða tilgátu um þetta mál, en hún var sú að Þýskaland er orðið ríkt land, með mikilli velsemd, og því vill enginn þjóðverji vinna í bílaverksmiðju, það þykir hreynlega ekki fínt. Því eru einhverjir Tyrkir sem að hafa lítinn eða engan metnað í að gera góða bíla, því að eins og ég sagði, það er ekki fínt að vinna í bílaverksmiðju, og hversvegna þá að vera með metnað???

svo sjáum við SKODA, þetta eru nánast sömu bílar og VW en miklu meiri gæði, eða svo virðist vera, af hverju ætli að það sé, gæti verið því að þar sem að hann er framleiddur (mynnir að það sé Tékkland, en leiðréttið mig endilega) þykir það fínt og flott að vinna í verksmiðju, fólk er ánægt með stöðuna, bara “jess, ég fékk vinnu hér, djöfull er ég heppinn” og leggur því mikið að sér við að gera bílana góða.


þetta fynnst mér góð pæling og vil ég með henni vekja upp umræðu, þar sem að það hefur ekki verið nægjanlega mikil umærða hér að mínu mati

(síðasta klausan var ekki hugsuð til umræðu á þessum þræði)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“