svo sjáum við SKODA, þetta eru nánast sömu bílar og VW en miklu meiri gæði, eða svo virðist vera, af hverju ætli að það sé, gæti verið því að þar sem að hann er framleiddur (mynnir að það sé Tékkland, en leiðréttið mig endilega) þykir það fínt og flott að vinna í verksmiðju, fólk er ánægt með stöðuna, bara “jess, ég fékk vinnu hér, djöfull er ég heppinn” og leggur því mikið að sér við að gera bílana góða.
þetta fynnst mér góð pæling og vil ég með henni vekja upp umræðu, þar sem að það hefur ekki verið nægjanlega mikil umærða hér að mínu mati
(síðasta klausan var ekki hugsuð til umræðu á þessum þræði)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“