Já, ég var næstum búinn að kaupa mér Audi 100 í Svíaríki í fyrra, en úr varð að ég kepti SAAB 9000 CD í það skiptið.
En ég fékk srax mikið álit á AUDI og gæti vel hugsað mér slíkan bíl til eignar, síðar meir.
Ég fór inn á síðuna sem þeir eru með hjá sænsku
bifreiðaskoðuninni og fletti honum upp. (Þ.e.a.s. ég held að ég hafi funið rétta tegund af A4).
N.B. Þetta er sem sagt frá Sænsku bílaskoðuninni og byggir á ÖLLUM bílum sem eru færðir til skoðunar þar, í neytendaveldinu mikla…
—————-
Audi A4 kom 1995 som en efterträdare till Audi 80. A4 fick helt ny kaross och en ny femventilsmotor, och fanns redan från början som fyradörrars sedan och som kombi. Modellen är något rymligare än 80-serien men är jämfört med flera konkurrenter trängre i kupén. Quattro i modellnamnet betyder att bilen är fyrhjulsdriven, Avant står för kombi.
A4 fick en ny kaross senhösten 2000. Flera dieselmotorer finns att välja på. Först såldes en version på 66 kW, som 1998 ersattes av en ny 1,9-liters motor på 81 kW. Senare kompletterades serien av stark V6-diesel.
2004 presenterades en ny A4, som dock påminner starkt om föregående modell. Det som syns mest är en ny front som domineras av en gigantisk, stående grill.
Besiktningsresultaten är blandade, med framför allt många anmärkningar mot spindelleder och bromsledningar.
Audi 80 kom 1987 med en ny kaross, strömlinjeformad och dessutom helgalvaniserad, vilket har gett ett mycket starkt rostskydd. Inte ens tolv år gamla Audi 80 får anmärkningar mot rostskador. Till det sämre med den nya karossen hör att utrymmena krympte, framför allt för bagage. 1992 gjordes en smärre förändring som gav bättre lastutrymme och del- och fällbart baksäte. Kombiversionen, tillverkad från och med 1993, är trång i jämförelse med andra kombimodeller i klassen.
Lauslega þýtt:
Audi A4 kom 1995 og átti að taka við af Audi 80. A4 fékk alveg nýtt boddí og nýja fimm ventla vél og fyrst í stað sen 4.dyra seda og svo sem Station módelið.
(Hvað heitir þetta nú aftur á íslensku…. hlaðbakur?… Jæja, ég man þetta ekki nógu vel) Módelið er nokkuð rúmbetra en 80-serían en þó þrengra að innanverðu en flestir keppinautarnir. ”Quattro” í módel-nafninu,þýðir að bíllinn er fjórhjóladrifinn.
”Avant” er station. (Eða hlaðbakur, eða hvað það nú var)
A4 fékk nýtt boddí haustið 2000. Það var hægt ða velja um margar díselvélar. Fyrst var seld vél með 66kW, en árið 19998 var henni svo skipt út fyrir 1,9 lítra vél sem gaf 81kW. Síðar kom einnig sterk V6 díselvél
2004 var kynntur núr A4, sem þó minnti sterklega á gamla módelið. Það sem sést mest er núr frontur og þá sérstaklega hið nýja standandi grill sem þykir jafnvel gnæfa yfir…
Niðurstöður úr skoðunum eru blandaðar, aðallega með allt of margar aðfinnslur v. Spindla og bremsuleiðslna.
Audi 80 kom 1987 með nýtt boddí, straumlinjuformað (?) og þar að auki al-galvaniserað, sem hefur gefið mjög góða ryðvörn. Ekki einu sinni 12 ára gamlir Audi 80 fá athugasemdir út á ryðskemmdir.
Það slæma við nýja bodíið, var að rými minnkuðu nokkuð. Sér í lagi farangursrýmið.
1992 kom lítil breyting sem bætti þetta aðeins… hún gaf betra hleðslurými og deilanlegt og fellanlegt aftursæti. Stationútgáfan (framleidd frá og með 1993), er þröng miðað vil aðra stationbíla í sama klassa.