svo má bæta við þetta að á tímabili voru flest allir sportbílar með þetta sérmerkt utan á sér, þar sem að þetta sagði í raun “ég er með fjóra ventla per stympil og hef því meira afl en ella” en svo kom einn bílaframleiðandi sem að hafði aðeins einn kambás (CAMshaft) en var samt með fjóra ventla per stympil (man ekki hver þetta var) og þá hættu allir strax að auglýsa Twin Cam, því að með því að vera með aðeins einn kambás þá er minna viðnám en að vera með tvo, svoleiðis að það kemur meira afl út úr því að vera með einn ;)
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“