-Herra Stór!
Könnun
Það hefur löngum verið mikið um að menn eru að argast út af könnunum sem margar hverjar hafa verið afar undarlegar og nú ætla ég að böggast aðeins. Það eru Xenon-ljós sem eru svona bjartblá og skemmtileg, þau eru víst alger lifesaver á hraðbrautunum í þýskalandi. Finnst mönnum óþægilegt að mæta svoleiðis bílum? ekki mér persónulega, mér finnst mun óþæilegra þegar menn eru með háu-ljósin kveikt og eru að keyra í kringum mann.