Ókei, einfalda svarið við þessu er: Nei.
En hjá sænsku bílablaði, (Auto Motor & Sport)
(þetta er sænsk útgáfa (eigið blað, þó) af þýska blaðinu með sama nafni)
…voru þeir einmitt að gera stóra prófun á hinum ýmsu bóntegundum.
Farðu inn á
http://www.automotorsport.se/artikelmall.asp?version=6425og neðst á síðunni er linkur sem heitir Bilvax (pdf). Þar er tafla með niðurstöðum úr prófinu hjá þeim.
Sumar þessarra bóntegunda eru ekki til hérna heima, en þetta ætti að geta hjálpað þér eitthvað.
-K