Ég er að selja fjarstýrðan bensínbíl, þetta er HPI Nitro MT 2, alveg óbreyttur, nema hann er með 3.000 króna failsafe, semsagt bíllinn rýkur ekki í burtu ef batterýin eru búin eða tíðnin ruglast við annað rafmagnsdót. Bíllinn höndlar mjög vel, er mjög stöðugur, hraðskreiður, góður í torfæruakstri og brekkuklifri. Þessi bíll er árs gamall og hefur ekki verið mikið keyrður. Ca. 2 lítra. Hann hefur alldrei lent í neinu stóru óhappi þannig að hann er mjö vel með farinn, síðan hef ég aldrei verið í neinum ‘challenging’ fjöllum, hólum eða þessháttar. Með bílnum fylgir allt sem til þarf að keyra. Þ.e. Batterý í fjarstýringu og bíl, Roto Start, hleðslubatterý og hleðslutæki fyrir Roto Start, 2-3 lítrar af bensíni, glóðarhitari og áfyllingaflaska.
Ég held að ég sé ekki að gleyma neinu, en ég vil fá 30.000 kall fyrir þennan grip, ég sel hann á 30.000 vegna þess að hann er lítið keyrður, vel farinn, með öllu og með failsafe-i.
Nú er keppnissumarið byrjað tími til þess að fá sér bíl!
Og! Hann er líka vatnsvarinn
Hafa samband hér eða á MSN: robbi91@msn.com