Þegar ég var að cruisa á bimmanum með blæjuna niðri, þá fékk maður allskonar öfundunar remarks,
“það vantar þakið”,
“er ykkur ekki kalt”
“aumingja þið”
Fólk var úti að labba og var kaldara enn okkur, því að við vorum með miðstöð og ekki þau, duh,
Á góðum degi þá er sick gott að keyra með toppin niður, það var smá leki enn ég stillti blæjunna og lekinn fór, ég ætla að fá mér nýja blæju á næsta ári,
Gunnar