Makinen búinn að vera í tómu tjóni í morgunn og skemmdi fjöðrun á sérleið 2 og tapaði 1 mín. Keyrði svo út af á sérleið 4 og skemmdi bílinn talsvert en var þó í ökuhæfu ástandi en hann flaug víst það langt frá veginum að ómögulegt reyndist að koma bílnum aftur upp á veginn. Hann er því hættur keppni.
Annars er staðan eftirfarandi eftir 4 sérleiðir
1. M. Gronholm á Peugeot
2. R. Burns á Subaru 8.2 sek á eftir Gronholm
3. K. Eriksson á Hyundai 15.0 sek á eftir Gronholm