ég hef svipaða sögu af jeppanördi…
var á Reykjanesbrautinni veturinn 99-00, var á Toyota Corolla letibúri og það var blindbylur og leiðindaveður, hálka og allt sem því fylgir, ég cruisaði á ca 60-70 og þótti nóg, kemur þá ekki nýlegur Landcruiser á grenjandi siglingu framúr mér, skyggnið var kannski 20 metrar, ég hugsaði “einn kaldur”,, taka svona séns, jæja, með það var hann farinn, þetta var nálægt Kúagerðinu og ég á leið í Keflavík, rétt hjá afleggjaranum til Voga var umferðin óeðlilega hæg, og hvað.. jú jú.,. var ekki Hlandcruiserinn á toppnum útí hrauni, ég stoppaði og fór út, fólkið var enn að vesenast e-h hjá bílnum, enginn slasaður sem betur fór, en bíllin í hönk, gjörónýtur, á 38“ sléttum dekkjum,,, nýr bíll!!! segir manni bara eitt,, breyttir jeppar hafa EKKI sömu akstureiginleika og fólksbílar, þó að margir haldi annað, Toyota Jeppabreytingar eða Benni halda því stundum fram að þessar breytingar geri akstureiginleikana betri,, whattaload of crap… t..d. þegar Bronco kom til Íslands fyrst þá fengu þeir viðurnefnið ”tíu á toppnum" vegna þess að fólk var að velta þeim hægri og vinstri því það ók þessum bílum eins og fólksbílum..