Ég er þó nokkur áhugamaður um bíla og kem hér helst oftar en daglega, en eitt sem mér finnst leiðinlegt að maður sér nánast baaara mustanga á myndunum! Er engin orðin leiður á myndum af þeim!?
Meina… mér finnst þetta alveg sjúklega flottir bílar en þegar það eru farnir að vera 3-4 í röð bara mustangar! þá er þetta farið að vera soldið leiðinlegt.
Svo hef ég ekkert á móti nýjum bílum, þó á meðan það er EKKI HNAKKARIDE! endilega lesa það sem ég sagði hérna áðan EKKI HNAKKA RIDE áður en þið farið að koma með einhver asnaleg comment!