Það eru margir mjög virkir að senda inn myndir, og hafa halað inn slatta af stigum á þann hátt, en hafa lítið gert af því að senda inn greinar (og sumir jafnvel óvirkir að öðru leiti á þessu áhugamáli).
Hvernig væri nú að gera eitthvað rótækt í þessu og skrifa alvöru greinar?
Áhugamálið verður aldrei virkara en þeir sem að það stunda, og ef aðeins örfáir nenna að skrifa greinar þá er hætt við að illa fari.
JHG